Rated 4,7 based on 75 umsagnir
Kom um miðja nótt. Þurfti að bíða smá. Líka smá ruglingur með bíllykilinn, en það var ekkert stórmál. Hef oft skipt við ykkur áður og alltaf gengið smurt. Þanning verður það vonandi næst líka. 😊👍
I have used this service on 2 occasions and it was excellent.
Mjög góð þjónusta upp á völl. Greinilega margir að koma á sama tíma sem varð til þess að einungis bílstjórarnir hjá okkur voru sóttir svo þetta var nokkur bið. Frekar erfitt með börn 2:30 að nóttu
Fullkomin þjónusta
I really recommend it, it helped us out a lot. Thank you so much!
Stóðst allt uppá 10 👍🏼
Við þurftum að bíða lengi eftir ferð að bílastæðinu, það var mikið að gera, margir að koma. Þið hefðuð getað undirbúið ykkur fyrir það, vegna þess þið höfðuð öll flugnúmer og fjölda sem var að koma, þið eigið tvo bíla.Þessi útlendingur sem tók á móti okkur, fannst mér ekkert sérstaklega hjálplegur, snéri útúr og virtist misskilja mig viljandi er ég spurði hvers vegna hann væri ekki á staðnum þegar ég kom út úr flugstöðinni... ..Bíllinn minn var með fullan tank af eldsneyti, en var hálfu þegar ég sótti bílinn. sem vekur furðu mína er að km staða var sú sama.