Rated 4,7 based on 94 umsagnir
Algjörlega frábær þjónusta. Skildum bílinn eftir á bílastæði fyrirtækisins og tókum lyklana með okkur, okkur var skutlað upp á flugvöll og þegar við vorum búin að sækja töskurnar okkar , létum við starfsmann vita og hann var kominn innan 10 mínútna að sækja okkur. Algjörlega topp þjónusta og verðið gott. Munum klárlega nýta okkur þetta fyrirtæki aftur.
Mjög góð þjónusta
Hræðileg þjónusta. Svöruðu ekki tölvupóstum frá mér og ég fékk aldrei að leggja bílnum þrátt fyrir að hafa greitt fyrirfram fyrir stæði. Mjög óljósar upplýsingar þegar ég bókaði.
I would recommend you to everyone the service was excellent 10out of 10 😁
Will be using this service again. 👌
Allt upp á 10👏
Mjög ánægð með þjónustuna
The airport shuttle worked easy with only short waiting time Friendly driver